Áskorun til Forseta Íslands skv. 24 greininni. Fella ríkisstjórn


Guest

/ #8

2015-05-25 23:43

Hér ríkir gerspilling flokkræðis, okkar er að stöðva þá spillingu og atgerfisflótta sem skollin er á hjá ungviðinu. Unga fólkið sér enga framtíð í okurlánakerfinu og gríðarlega háu leiguverði ásamt þjófnaði fárra flokksgæðinga úr kerfinu. Lífeyrissjóðakerfið er líka notað sem mattador fárra gráðugra flokksgæðinga.