Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!

KK

/ #217

2016-03-29 16:19

Maður sem á nánustu aðstandendur með þúsundir milljóna til umráða getur ekki á nokkurn hátt verið í takt við þann raunveruleika sem blasir við mér á hverjum degi.

Hann veit ekkert um daglegt líf fólks á Íslandi, hvað það er sem heldur fólki gangandi og hvað dregur úr því.

Framkoma hans í garð almennings, í gað Alþingis og í garð stofnana, ríkisstarfsmanna og annara sem halda upp innviðum okkar samfélags er til skammar.

SDG, þú þarft að fara, rækta þinn eiginn garð og fá að vera kálhaus í friði éinhverstaðar þar sem þú hættir að geta valdið okkur hinum skaða.