Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!


Guest

/ #180

2016-03-29 06:33

Það er stór hnökri á lögum sem fjalla um íslenska stjórnskipun að ef íslenskum stjórnmálamönnum sem sitja í ríkisstjórn sem hefur hefur vart traust lengur er ekki hægt að víkja frá nema að frumkvæði þeirra sjálfra eða forsetans með kosningum í kjölfarið.

Staðan er sú að einn flokkur mælist með langmest fylgi á Íslandi í dag og hefur gert mánuðum saman. Að úreld regla um 4ra ára kjörtímabil sem má ekki stytta nema með látum sé enn við líði er tímaskekkja.

Auðvitað á forsætisráðherra með svo lítinn stuðninga að sjá að sér og víkja en ekki sína þetta oflæti og hroka gagnvart þeim vilja sem koma fram í könnunum. - Það myndi vafalaust gerast í siðuðum lýðræðisríkjum.