Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!


Guest

/ #139

2016-03-28 15:54

Fólk má mín vegna eiga eins miklar eignir og það kærir sig um og kemst yfir - en mér finnst ótækt að maður sem gegnir starfi forsætisráðherra skuli ekki hafa gert grein fyrir þessum eignum. Að auki er sérkennilegt að sami ráðherra skuli hunsa RUV - erfitt að hugsa sér hvaða afleiðingar það hefði ef Cameron hunsaði BBC en gæfi öllum öðrum kost á viðtali.