Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!


Guest

/ #133

2016-03-28 14:01

Stjórnmálamenn eru ekki þess umkomnir að dæma í eigin málum.
Ég held að öllu venjulegu fólki finnist það meira en ósmekklegt að alþingismenn og ráðherrar eigi peninga í skattaskjólum. Sigmundur Davíð segir þau hafa greitt skatta af þessum peningum. Ef það reynist rétt, ætti hann að birta framtöl síðustu ár eða að segja af sér og það núna eða strax