Sigmundur Davíð, þér er hér með sagt upp störfum!


Guest

/ #44

2016-03-27 10:34

Sá trúnaðarbrestur sem liggur fyrir í háttsemi Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra vegur að sjálfum grundvelli lýðræðisfyrirkomulagsins sem er traust almennings gagnvart fulltrúum sínum á löggjafarþinginu og fulltrúum þess í ríkisstjórn.