Krafa um afsögn Innanríkisráðherra.


Guest

/ #53

2015-12-10 13:47

Til skammar að senda tvær albanskar fjölskyldur úr landi. Báðar með fárveik börn. (Í lögreglufylgd um miðja nótt á degi alþjóðlegra mannrèttinda.) Virkilega óhugnanlegt. Hvað með mannréttindi barna ? Þú áttir að beita þér í þessu máli Ólöf Nordal. Nei hlutleysi er ekki það mikilvægasta hér. Þú hefur vald, notaðu það í þágu manngæsku.