Krafa um afsögn Innanríkisráðherra.


Guest

/ #21

2015-12-10 11:53

Þriðja grein barnasáttmála sameinuðu þjóðanna sem ísland hefur skrifað undir:
1. Það sem barni er fyrir bestu skal ávallt hafa forgang þegar félagsmálastofnanir á vegum hins opinbera eða einkaaðila, dómstólar, stjórnvöld eða löggjafarstofnanir gera ráðstafanir sem varða börn.