Áskorun til Vigdísar Hauksdóttur

Per Eat

/ #91 Bloggsamfélagið er gott þegar það styður mann, annars ómarktækt

2013-08-15 17:41

„Þegar leið á kynninguna fór ég að hugsa hversu einkennilegt það er að hægt sé að koma svona fram, að þegar stjórnmálaflokkar komist til valda í ríki skuli þeir ætla að breyta ríkinu eftir eigin höfði í ósátt við alla aðra. Það er stór hópur Íslendinga sem er ósáttur við þetta og undirskriftasöfnun er farin af stað. Á meðan á þessum klukkutímafundi stóð í hádeginu söfnuðust á milli 400 og 500 undirskriftir, bara til þess að mótmæla þeirri valdbeitingu sem birtist til dæmis í því frumvarpi.“

http://www.althingi.is/raeda/141/rad20130131T205041.html

En núna ...

http://www.dv.is/frettir/2013/8/15/thad-er-fraleitt-ad-eg-segi-af-mer/