Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #56

2013-06-29 11:19

Með þessu er verið að mismuna fólki. Sumir þurfa að vinna með námi sínu og nota námslánin til þess að fylla upp í tekjur sínar. Aðrir þurfa að koma langt að og hefja sinn fyrsta búskap um leið og þeir byrja í námi. Það geta ekki allir verið í fríu fæði og húsnæði hjá mömmu og pabba meðan þeir stunda sitt háskólanám eins og svo margir Reykvíkingar gera. Það er svo margt sem spilar hér inn í og við viljum að allir sitji við sama borð hvað menntun varðar.