Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #54

2013-06-29 01:33

Ég hefði aldrei getað klárað námið mitt á 3 árum eins og LÍN gerir ráð fyrir að fólk geri í kjölfar þessara breytinga, ástæðurnar eru margar. Ég er samt í mínu námi af FULLRI ALVÖRU!!