Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN

Athugull

/ #29 Rökvilla í yfirlýsingu!!

2013-06-27 20:26

Í 3ja lið stendur að þeir sem taka 22 einingar séu MEÐAL þeirra 10% sem ekki séu að taka nægilega margar einingar á önn. En lágmarkseiningafjöldinn hefur verið hækkaður í 22 einingar. Það eru því aðeins þeir sem taka á bilinu 18 - 21 einingu sem missa rétt á námslánum.