Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #20

2013-06-27 19:06

Ef þessar hertu reglur LÍN verða að veruleika, neiðist ég til að hætta námi, þar sem ég er með lesblindu og athyglisbrest, og get því ekki stundað fullt nám.