Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.

Krefjumst tafarlausrar afsagnar eftirtalinna þingmanna. Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Gunnars Braga Sveinssonar, Ólafs Ísleifssonar, Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, Karls Gauta Hjaltasonar og Berþórs Ólasonar. Ástæðan er öllum kunn.


Ásvaldur Friðriksson    Contact the author of the petition