Better sports facilities for children in 111 Breiðholt
Comments
#4
Þetta skiptir svo miklu máli fyrir börnin í hverfinu, hverfið sjálft og væri frekar hvetjandi fyrir frekari þátttöku barnanna í íþróttum og hreyfingu.Helga Hansdóttir (Reykjavík , 2022-03-11)
#8
Ég er foreldri barns sem getur ekki mætt a allar æfingar vegna veðurs. Útiæfingar um háveturÁsthildur Jóhannsdóttir (Reykjavík , 2022-03-11)
#28
Ég styð þessa tillögu heilshugar enda eina leiðin til að styðja og styrkja íþróttastarf barna í Efra-Breiðholti.Guðjón Helgason (Reykjavík, 2022-03-11)
#29
Það er gríðarlega mikilvægt að bæta aðstöðu fyrir börn í hverfinu til þess að fjölga iðkendum í hverfinu.Kjartan Þórðarson (Reykjavík, 2022-03-11)
#47
Mikilvægt skref til að auka íþróttaiðkun barna í Efra Breiðholti.Sigrún Njálsdóttir (Reykjavík , 2022-03-12)
#53
Ég skrifa undir vegna þess að það vantar fjölbreytt íþróttastarf fyrir börnin í hverfinu. Ef þau þurfa að leita út fyrir hverfið, þá eru þau ekki lengur í hópi með börnum sem þau þekkja og meiri líkur á að þau hætti íþróttaiðkun.Birna Jónsdóttir (Reykjavík, 2022-03-12)
#57
Börnin mín þurfa að sækja körfuboltaæfingar í Seljahverfi með tilheyrandi skutli. Væri óskandi að þau gætu æft allar sínar íþróttir hér í efra Breiðholti hjá sínu félagi. En til þess þarf borgin að sýna í verki að hún hylli ekki eitt íþróttafélag umfram annað.Arnþór Reynisson (Reykjavík, 2022-03-12)
#61
MikilvægtKristín Svavarsdóttir (Reykjavík , 2022-03-12)
#70
Leiknir þarf betri aðstöðuElías Elíasson (Reykjavík, 2022-03-12)
#74
Auðvitað eiga börn í nágrenni íþróttahúsinu við Austurberg og æfa með Leikni að njóta þessa íþróttahús.Jón Ragnarsson (Reykjavík , 2022-03-12)
#78
Illa staðið að aðstöðu barna í Fella og Hólahverfi til íþróttaiðkunarDagbjört Einarsdóttir (Reykjavík , 2022-03-12)
#79
Löngu kominn tími tilSamson Magnússon (Reykjavík , 2022-03-12)
#89
Ég elska Leikni ójáReynir Ingi Finnsson (Mosfellsbær, 2022-03-12)
#91
Ég vil bæta aðstöðu iðkanda hjá Leikni Reykjavík.Inga Rún Káradóttir (Reykjavík , 2022-03-12)
#93
Það er þörfBjorg Lárusdóttir Blöndal (Reykjavík , 2022-03-12)
#98
Aðstaðan er ekki góð fyrir börnin 🙃Birna Lúðvíksdóttir (Reykjavík , 2022-03-12)
#99
Sonur minn myndi æfaHelena Oskarsdottir (Gardabæ , 2022-03-12)
#115
Byggja þarf áfram ofan á frábært íþróttastarf.Þórhildur Þorbergsdóttir (Reykjavík , 2022-03-12)
#116
Mjög mikilvægt er að bæta íþróttaaðstöðu barna í Efra Breiðholti.Guðrún Eva Jóhannesdóttir (Reykjavík , 2022-03-12)
#118
Ég hef áhuga á körfubolta og held að það muni fleiri krakkar finna sér skemmtilega íþróttir í staðin fyrir að fara alltaf eih lengst til að fara á æfingar og hætta svo á endanum því komast kannski ekki eða fá leiði að taka stræto eða redda sér fari svo enda sumir í rangan hópi sem er örgl útaf þau hafa ekki áhuga af fótbolta og vilja æfa annað en fá leiði á að redda sér alltaf þannig ég held að þetta væri frábær hugmyndIbrahim Jónsson (Breiðholt 111, 2022-03-12)
#125
Nauðsynlegt er að veita börnum í þessu hverfi aðbúnað til að efla leikni félagslega og líkamlega. Algjör skortur er að góðri aðstöðu, líka á veturna eins og núna.Maria Johannsd (Reykjavik, 2022-03-12)
#128
Ég vil auka og bæta möguleika barna í hverfinu til að iðka íþróttir. Tel Að íþróttirnar nái frekar til barna af erlendum uppruna ef æfingastaðan er nálægt heimilum þeirra.Svala Haraldsdóttir (Reykjavík, 2022-03-13)
#136
Ég er félagsmaður og þykir vænt um klúbbinn.Árni Elvar Árnason (Reykjavik, 2022-03-13)
#149
Betri aðstöðu fyrir börnin í hverfinu.Þuríður Helga Guðbrandsdóttir (Reykjavík, 2022-03-13)
#166
Austurberg er staðsett í miðju Leiknis hverfi og óskiljanlegt að börnin í hverfinu fái ekki aðgang að húsinu. Svo er hamrað á því að þátttaka sé minni hér en í öðrum hverfum🤨 .Jóhanna Júlíusdóttir (Reykjavík, 2022-03-14)
#174
því strákurinn minn æfir með leikniKristofer Wesley (Þingeyri , 2022-03-14)
#176
Inniaðstaða þarf að standa Iðkendum Leiknis til boða - innan hverfis.Magnús Gunnarsson (Reykjavík, 2022-03-14)
#178
Ég hef æft með leikni og var miklu betra að vera í austurbergi en fellaskóla.Hafsteinn Ernir Hafsteinsson (Reykjavík, 2022-03-14)
#183
Mikilvægi á þessu máli liggur í augum uppi.Ásmundur Þórarinsson (Reykjavík, 2022-03-14)
#189
Ég ólst upp í Efra-Breiđholti, gekk í Fellaskóla og FB, þekki því hverfiđ vel og styđ þađ heilshugar ađ Leiknir fái viđunandi ađstöđu til þess ađ sinna betur því frábæra barna- og unglingastarfi sem hefur veriđ unniđ hjá félaginu.Svanur Valdimarsson (Reykjavík, 2022-03-14)
#200
Að við sem buum l efra Breiðholti viljum hafa okkar eigið IþrottarfelagJohann Johannsson (Reykjavik, 2022-03-15)