Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #40

2015-12-12 19:54

Allur þessi gjörningur hefði þurft ítarlega skoðun af mannúðarsjónarmiðum og svona skepnuskapur rétt fyrir Jólin er ólíðandi.Barnasáttmáli sameinuðu þjóðanna þverbrotinn.