Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #33

2015-12-12 19:29

#kæraÓlöf
Sýndu samúð og taktu ábyrgð. Það er auðvelt að fela sig á bakvið ákvörðun Útlendingastofnunar. En með því að staldra við og viðurkenna mistök ertu meiri manneskja.