Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #1

2015-12-12 14:11

Það er ekki aðeins að ég telji það skyldu mín - og okkar allra - að skrifa undir þessa áskorun. Það gefur mér líka gleði. Mér finnst þessi litli, umkomulausi drengur vera barn okkar allra, og barnabarn. Við ættum að lyfta honum upp; ekki henda honum út.