Ólöf Nordal


Guest

/ #1

2015-12-10 08:58

Vanalega sýni ég því skilning að ábyrgðarstörfum geta fylgt grá svæði og að ákvarðanataka getur verið erfið. En þetta er algjörlega svart og hvítt. Annað hvort sendirðu lítið barn í dauðann eða ekki.