EKKI draga umsóknina tilbaka

Þjóðmundur.

/ #316 Re: Leyfið okkur að kjósa um aðild að ESB.

2014-02-23 22:11

#1: -

Gott kvöld.  Leyfið okkur að kjósa um aðild að ESB.  Ekki gera eins og í Úkraínu, að hundsa vilja almennings, þið eruð kosnir til að framfylgja lýðræðinu, en ekki framfylgja einræði í nafni lýðræðis.  Leyfið okkur að kjósa, við segjum hvort eð er nei, ekkert að hræðast.  Ég segi nei núna, en vill samt fá að kjósa um þetta.