EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #260

2014-02-23 19:54

Lífsnauðsynlegt fyrir framtíðarhagsmuni Íslendinga að fá úr því skorið hvaða niðurstöðum samningar við ESB skiluðu. Þannig er hægt að taka upplýsta ákvörðun í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort innganga sé éhugaverður kostur eða ekki.