EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #135

2014-02-23 14:58

Það er nóg komið af frekjustjórnmálum á þessu landi. Hefur ekkert með lýðræði að gera. Það á að gefa þjóðinni tækifæri til að segja hug sinn um þetta mikilvægasta hagsmunamál seinni tíma, allar skoðanakannanir hafa sýnt að meirihluti þjóðarinnar vill klára viðræðurnar við ESB og greiða atkvæði um samninginn.