Breytum klukkunni á Íslandi


Guest

/ #98

2013-12-19 09:19

Hafið í huga að ef ykkur finnst betra að sofa 24-08 en 23-07 - þá er þessi breyting fyrir ykkur!

Ef veljið að fara að sofa seinna um helgar og í fríum en á virkum dögum - eruð þið að sofa í ósamræmi við lífsklukkuna á virkum dögum