Breytum klukkunni á Íslandi


Guest

/ #85

2013-12-18 22:43

Mér finnst eiginlega alveg ótrúlegt að fólk skuli vilja stytta daginn þegar heim er komið eftir vinnu eða skóla. Get ekki ímyndað mér að þunglyndi fólks muni minnka við það að hafa myrkur stóran hluta vetrarins eftir að heim er komið og hafa styttri tíma til útiveru á vorin, sumrin og haustin.
Held jafnvel að sumir sem skrifa undir séu að misskilja þessa breytingu og halda að hún eigi að ganga í hina áttina þe. að vakna fyrr og hafa lengri bjartan tíma eftir vinnu (ég myndi reyndar styðja þá breytingu).