Breytum klukkunni á Íslandi

Gotti

/ #83 Vil ekki breyta klukkuni

2013-12-18 22:35

Hef velt þessu fyrir mér og t.d í dag þá var að birta um kl 10:30 -11:00 svo þá væri klukkan með breytingu 09:00-09:30. þetta myndi þíða að börnin mín vakna í myrkri og færu í skólann í myrkri og kæmu heim í myrkri því þegar skóla líkur þá væri klukkan með breytingu 15:00 í raun eins og ´æi dag 16:30 og því faið að dimma. Krakkar í skóla myndu allveg missa af dagsbirtu. Nei segi ég.