Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN

Mamma

/ #18

2013-06-27 18:49

Ég er einstæð móðir og eini möguleikinn fyrir mig í dag til að framnfleyta mér og litla barni er að klára gráðuna og vera í skóla, og ef þetta gengur í gegn get ég gleymt námi og daggæslu á viðráðanlegu verði.