Námsmenn af fullri alvöru - Gegn niðurskurði fjárframlaga til LÍN


Guest

/ #2

2013-06-27 15:32

Ég er námsmaður í H.í. Búin að skipuleggja mínar síðustu tvær annir. Ef þessi skyndiákvörðun nær í gegn fæ ég aðeins námslán aðra önnina, þetta setur mitt plan og minn fjárhag í virkilega slæm mál. Hér er enginn fyrirvari, skráning í skólann fyrir næsta vetur lauk í byrjun júní og nemendur sem flestir reiða sig á LÁN frá LÍN verða að geta reitt sig á þær forsendur sem eru núna í gildi. Þetta er allt of stuttur fyrirvari!