Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.

Comments

#1405

Þetta fólk er vanvirðing við þjóðina.

(Stykkishólmur, 2018-11-30)

#1407

Ólíðandi háttalag

(Hafnarfjörður, 2018-11-30)

#1419

Þetta á ekki að lýðast stjórnmálamenn eiga að vera fyrirmyndir landsins

(Hvolsvöllur, 2018-11-30)

#1438

Búin að fá nóg

(Selt, 2018-11-30)

#1442

Samþykki ekki svona framferði

(Kópavogur, 2018-11-30)

#1457

Burtu með þetta ómerka fólk af hinu hávirta alþingi Íslendinga. Allt traust er farið gang vert ykkur. Punktur.

(Egilsstaðir, 2018-11-30)

#1468

Kominn tími til að menn axli ábyrgð! Svona segir maður bara ekki!

(Barendrecht, 2018-11-30)

#1471

Veruleikasiðblindufirring á sterum.

(hella, 2018-11-30)

#1475

Svona viðhorf eiga sér ekki rétt inn á Alþingi. Háðung og hatur gegn minnihlutahópum, konum ásamt persónulegum athugasemdum á ekki að líðast. Þetta fólk braut siðareglur Alþingis, út með það.

(Húsavík, 2018-11-30)

#1486

Ég treysti ekki þessu fólki til að taka rétt á málum sem snúa að minnihlutahópum sérstaklega og vil ekki sjá þau meir á Alþingi.

(Garðabær., 2018-11-30)

#1490

I´m shocked over this behaviour

(Reykjavík, 2018-11-30)

#1513

Vegna hegðunar þessa fólks í garð samstarfsfélaga á Alþingi. Burtu með þetta fólk.

(Reykjavik, 2018-11-30)

#1517

Óásættanleg framkoma

(Reykjavík, 2018-11-30)

#1528

Þingmenn með slíkar skoðanir og hegðan eiga ekki heima á þingi allra landsmanna!

(Hafnarfjörður, 2018-11-30)

#1562

Þetta lið þarf að fara. Við þurfum að sýna þingmönnum að svona óþverri líðst ekki.

(Kópavogur, 2018-11-30)

#1569

Út með ykkur!

(Bolungarvík, 2018-11-30)

#1574

Óhæft og ógeðfellt lið sem þarf að skóla upp á nýtt. Senda þetta fólk í "Kíbúts" til að þau læri að umgangast aðra á mannsæmandi hátt.

(Reykjavík, 2018-11-30)