Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.
Comments
#1007
Slík orðræða og framkoma á ekki líðast hjá þeim sem eru kosnir á þing af þjóðinni. Bera greinilega enga virðingu fyrir því hlutverki og öðrum kjörnum fulltrúum. Það á þá væntanlega líka við um þjóðina.(Reykjavík, 2018-11-30)
#1014
Framferði þessa fólks er siðlaust og þingi og þjóð til skammar(Hafnarfjörður, 2018-11-30)
#1017
Innrætti þessa fólks á ekki heima inn á Alþingi Íslands.(Reykjavík, 2018-11-30)
#1024
Mér er ofboðið. Framkoma alþingismannana er sannarlega skammarleg.(Reykjavik, 2018-11-30)
#1039
Hneyksli(Reykjavík, 2018-11-30)
#1062
Burtu með þá!(Reykjavík, 2018-11-30)
#1066
Þessi framkoma er til skammar fyrir land og þjóð :((Reykjavik, 2018-11-30)
#1093
Það er algjörlega ólíðandi að hafa fólk á þingi sem er svona stútfullt af fordómum gagnvart minnihlutahópum. Áfengi gerir ekkert annað en að losa hömlur og láta fólk segja það sem það hugsar an ritskoðunar.(Kungsbacka, 2018-11-30)
#1094
Mér ofbýður hátterni þessara þingmanna.(Reykjavík, 2018-11-30)
#1120
Algert vantraust og hneyksluð(Reykjavík, 2018-11-30)
#1170
Svona hagar siðað fólk sér ekki.(Reykjavík, 2018-11-30)
#1191
Þetta eru ekki þær manngerðir sem ég vil hafa á þingi. Burt með þennan sora!(Gardabaer, 2018-11-30)
#1194
Sú opinberun sem átti sér stað í fréttum síðustu daga vekja ugg, að fólk í valdastöðum skuli sýna af sér slíka mannfyrirlitningu er einfaldlega aðför að þeirri mannréttindabaráttu sem hefur tekið ótrúlega langan tíma talið í mannslífum. Ef þetta er ekki kýrskýrt dæmi um samtvinnun þá veit ég ekki hvað! Þessi hópur hafði ekki einungis í frammi eina staðhæfingu gegn einum einstakling, heldur spönnuðu yfir gríðarstóran völl, kvenfyrirlitningu, fyrirlitningu gagnvart fötluðum, gagnvart kyn*****d fólks o.fl.Hvernig á að vera hægt að treysta þessum valdhöfum eftir slíka opinberun, slíkt brot á trausti hefur nefnilega víðtækari afleiðingar en að bara þessum einstaklingum verður ekki aftur treyst. Allt kerfið er undir í slíku broti, hverjum er treystandi sem fer með vald yfir lífi einstaklinga og minnihlutahópa sem eiga undir högg að sækja?
(Ísafjörður, 2018-11-30)