Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.

Comments

#218

Krefjumst tafarlausrar afsagnar eftirtalinna þingmanna. Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Gunnars Braga Sveinssonar, Ólafs Ísleifssonar, Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, Karls Gauta Hjaltasonar og Berþórs Ólasonar. Ástæðan er öllum kunn.

(Kópavogi, 2018-11-30)

#222

Af því ég vil ekki hafa þetta fólk í vinnu fyrir mig og mína fjölskyldu! Ég borga mína skatta og ég vil ekki að 1 króna af mínum launum fari í þeirra vasa.

(Reykjavik, 2018-11-30)

#230

Gjörsamlega hrokafullt og siðlaust

(Kópavogur, 2018-11-30)

#241

Mér ofbýður virðingarleysið og mannfyrirlitningin hjá þessu fólki.

(Mosfellsbær, 2018-11-30)

#242

Vil slíta þingi og fá aðrar kosningar strax.Sitja margir þarna sem eiga vera hættir fyrir löngu vegna hneykslismála.

(Reykjanesbæ, 2018-11-30)

#250

Ég vil ekki borga laun kvenhatara.

(Reykjavik, 2018-11-30)

#257

Mér bíður við að þetta fólk skuli vera í forsvari fyrir landið

(Reykjavík, 2018-11-30)

#258

Það er nauðsynlegt að einhver staðar segjum við stopp, ef ekki hér, þá hvar?

(Reykjavík, 2018-11-30)

#263

Út með þau öll!

(Reykjanesbær, 2018-11-30)

#279

Það þarf að stoppa þessa spillingu og sukk sem viðgengst á þinginu og í þjóðfélaginu sem og ekki síst svona framkomu eins og þetta fólk hefur sýnt

(Þykkvibær, 2018-11-30)

#285

Mér er vægast sagt ofboðið

(Reykjavik, 2018-11-30)

#299

Eina rétta í stöðunni....

(Akranes, 2018-11-30)

#300

mér er mjög misboðið

(Reykjavík, 2018-11-30)

#303

Þeirra orðræða er á engan hátt sæmandi nokkrum manni.

(Dar es Salaam, 2018-11-30)

#313

Karma

(Akureyri, 2018-11-30)

#337

Þessi framkoma er ekki i samræmi við þær siðareglur sem alþingismönnum ber að hafa i heiðri svo vægt se til orða tekið

(Eskifjörður, 2018-11-30)

#347

þeir eiga skammast sín útaf þingi, ekki í lagi að þeir semstjórni landinu okkar hagi sér svona

(Reykjavík, 2018-11-30)

#353

Þessir menn og kona eiga ekkert erindi að sýsla með mína fjármuni og ég neita að greiða þeim ofurlaun fyrir þeirra brengluðu skoðanir. Þau eru Alþingi til skammar með framkomu sinni og eiga að segja af sér.

(Reykjavík, 2018-11-30)

#362

This is wrong for the Icelandic country .

(Reykjavik, 2018-11-30)

#363

Nú er mál að linni. Ég tel að það sé kominn tími á ítarlega tiltekt á hinu háa Alþingi.

(Hveragerði, 2018-11-30)

#366

Mér er ofboðið

(Egilsstaðir, 2018-11-30)

#368

Siðlaust fólk

(Stavanger, 2018-11-30)

#373

Mér ofbauð og svona orðræðu er ekki hægt að afsaka á nokkurn hátt

(Ísafjörður, 2018-11-30)

#396

Þau sátu að sumbli í vinnutíma og gjörsamlega brutu traust og álit almennings með ærumeiðandi ummælum sínum um samstarfsfólk sitt. Þetta fólk á ekki erindi á alþingi íslendinga og ég vona að það verði ekki allt gleymt í næstu kosningum.

(Vogar-Vatnsleysuströnd, 2018-11-30)