Rannsókn á einkavæðingu

Comments

#219

Við þurfum að gera hreint fyrir okkar dyrum.

(Hólmavík, 2017-03-29)

#222

ég vil líka láta rannsaka einkavæðingu bankanna sem hófst í þessum mánuði! það er örugglega sama ruglið í gangi þar.

(Reykjavík, 2017-03-29)

#237

Verður bara að rannsaka þetta, vegna fólksins í landinu sem á rétt á því.

(Reykjavík, 2017-03-29)

#269

Það þarf

(Mosfellsbær, 2017-03-29)

#270

Allt upp á borðið takk.

(Selfoss, 2017-03-29)

#275

Er ekki ánægður með aðhald leysið.

(Taastrup, 2017-03-29)

#298

Ég vil að staðið verði við ályktun frá 2012 um rannskókn á einkavæðingu

(Akranes, 2017-03-29)

#323

Ég hef trú á því að enn sé maðkur í mysunni og að það þarf að bregðast hratt og örugglega við. Við höfum ekkert breyst frá því víkingar byggðu þetta land, núna erum við víkingar í jakkafötum.

(Akureyri, 2017-03-29)

#330

Þjófarnir eiga ekki að sleppa svona billega

(Reykjavík, 2017-03-29)

#362

Það þarf að halda þessum kónum við efnið.

(Reykjavík, 2017-03-29)

#383

mig grunar svindl

(Reykjavík, 2017-03-29)

#391

Afslöja glæpalýðinn

(Stockholm, 2017-03-29)