Við undirrituð krefjumst afsagnar þeirra þingmanna sem urðu sér til skammar á Klausturbarnum.

Comments

#2806

Vegna þess að þetta fólk hefur hvorki dómgreind né þroska til að koma fram fyhrir hönd þjóðarinnar

(Reykjavik, 2018-12-01)

#2807

Vegna þess að fullorðið fólk sem að hagar sér eins og krakkar í grunnskóla, hellir sig blindfullt á vinnutíma og spangólar út í loftið allskonar ógeði, er vanhæft til þess að stjórna landinu okkar allra. Þetta fólk á bara að drulla sér út á vinnumarkaðinn og reyna að gera handtak einu sinni.

(Þorlákshöfn, 2018-12-01)

#2813

Svona hyski á ekki heima á Alþingi íslendinga.

Vona að þessi skríll sjái sóma sinn í að segja af sér.

(Reykjavik, 2018-12-01)

#2815

Almenningur á Íslandi lætur ekki bjóða sér svona talsmáta og viðhorf meðal þingmanna eða annarra starfsmanna sinna. Við erum öll jöfn og eigum að njóta sömu réttinda og virðingar.

(Hafnarfjorður, 2018-12-01)

#2827

“Aldrei-segja-af-sér” menningin er búin. Bíð eftir undirskriftalista fyrir fleiri þingmenn sem hafa virt siðareglur og lög að vettugi.

(Akranes, 2018-12-01)

#2844

I'm signing because of the disgrasful behaviour of this individuals, action needs to be taken ASAP!

(Kópavogur, 2018-12-02)

#2869

Með sorg í hjarta, skammis ykkar ágætu alþingismenn. Ykkar er skömmin.

(Kópavogur, 2018-12-02)

#2881

Þessi framkoma er okkur öllum til skammar, ekki bara ykkur sem hafið tamið ykkur svona skoðanir og orðbragð.

(Copenhagen Area, Capital Region, Denmark, 2018-12-02)

#2898

Nú er nóg komið.

(kópavogur, 2018-12-02)

#2899

Ósómi (fylleri í vinnutima) og siðleysi ( innihald umræða og orðafar) er ekki það sem var verið að selja kjósendum fyrir kosningar. Svik og innri maður komin í ljós- hræsnin, sem ekki á að þurfa að halda uppi ne láta trufla vinnu og traust Alþingis. Afsögn og annars rekstur eftir meðferð siðarnefndar!

(Arnhem, 2018-12-02)

#2900

Þetta þarfnast engra útskýringa.

(Reykjavík, 2018-12-02)

#2905

Vegna þess að mér er misboðið

(Garðabær, 2018-12-02)

#2913

Mér er ofboðið

(Reykjavik, 2018-12-02)

#2917

Burt međ alla sem niđra ađra. Þetta fólk er ekki þjóđarinnar vert.

(Larvik, 2018-12-02)

#2928

Fyrir framtíðina...

(Nättraby, 2018-12-02)

#2931

Þetta fólk er ekki að vinna fyrir fólkið í landinu, sama hvernig á málið er litið.

(Seltjarnarnes, 2018-12-02)

#2963

Mér er misbođiđ.

(Kópavogur, 2018-12-02)

#2973

Öll mörk hafa verið rofinn!

(Kópavogur, 2018-12-02)

#2989

BURT MEÐ ÞETTA LIÐ!!!!!

(Reykjavík, 2018-12-02)

#2996

Þau sýndu fram á siðleysi sitt

(Hafnarfjörður, 2018-12-02)

#3000

Skamdall.

(Kópavogur, 2018-12-02)