Breytum klukkunni á Íslandi

Quoted post


Guest

#161

2014-01-29 19:59

Dögunum fjölgar um 42 á ári sem börn og fullorðnir mæta í björtu í skólann eða vinnuna. 1 klst. þýðir 21 dagur fyrir áramót og 21 dagur eftir áramót í björtu.

Replies

SH

#163 Re:

2014-02-24 11:44:13

#161: -

Sem þýðir þá að dögunum fjölgar um 42 sem börn og fullorðnir fara heim í myrkri eftir skóla og vinnu.  Mér er nú alveg fyrirmunað að sjá kostinn við það.