Áskorun til Forseta Íslands skv. 24 greininni. Fella ríkisstjórn


Guest

/ #93 Gleymið þessu

2016-04-05 10:06

Þið getið alveg eytt út þessum undirskriftarlista. Ólafur Ragnar getur ekki rofið þing upp á sitt einsdæmi skv. Björgu Thorarensen, lagaprófessor og sérfræðingi í stjórnskipunarrétti.

"Nei, eins og málið liggur fyrir þá myndi ég ekki sjá að hann hefði neina aðkomu að því og hann getur ekki átt neitt frumkvæði að því, eins og stundum er haldið fram, að hann geti upp á sitt eindæmi ákveðið að rjúfa þing. Það er útilokað að þing verði rofið nema sá sem er forsætisráðherra geri tillögu um það til forseta Íslands“, segir Björg Thorarensen. "

http://ruv.is/frett/einsdaemi-samthykki-thingid-vantraust