Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #102

2015-12-14 12:10

Mig langar til að gefa örlítinn pening í söfnun fyrir báðar þessar fjölskyldur, helst svo að eitthvað af því komist til þeirra fyrir jólin. Það væri gott ef við öll gætum gefið eitthvað smáræði, það væri fljótt að safnast upp og þau eiga það skilið eftir meðferð stjórnvalda okkar á þeim.