Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #66

2015-12-13 02:51

Þetta verður að stöðva! Það er ekki hægt að senda stanslaust fólk úr landi sem hingað kemur til að sjá fyrir sér og sínum og VINNUR FYRIR ÞVÍ. Harðdugleg fólk sem flýr ofsóknir, kemur hingað með veik börn í von um betra líf og þeim er hent á dyr?!

Í hvaða landi á ég heima?! Er þetta "Íslandið hið góða"?