Ólöf Nordal: Bjóðum albönsku fjölskyldunum til Íslands fyrir jól!


Guest

/ #60

2015-12-13 01:00

Í nafni þess sem er þér heilagt! Settu vanhæfni starfsmanna þinna undir stóll og þitt eigið stolt í vasan og gerðu nú það eina sem getur talist réttlát og manneskjulegt bjódu þeim aftur heim til Íslands svo að barnið fái þá læknsiaðstoð sem það lífnauðsynlega þarfnast! Vinsamlegast gerðu þetta í dag!