Áskorun til Forseta Íslands skv. 24 greininni. Fella ríkisstjórn


Guest

/ #50

2015-05-27 13:27

Þessi ríkisstjórn starfar ekki eftir gildum jafnréttis, lýðræðis, jafnaðar, umhverfisverndar og mannréttinda. Ríkisstjórnin hlúir ekki að grunnstofnunum samfélagsins heldur vinnur hröðum höndum að því að tæta þær í sundur. Ég vil verja heilbrigðiskerfið, menntakerfið, verkalýðsréttindin og náttúruna gegn þessum hrægömmum.