Áskorun til Forseta Íslands skv. 24 greininni. Fella ríkisstjórn


Guest

/ #42

2015-05-27 07:15

Þetta er komið nóg. Burt með fólkið sem leyfir blóðsugubankastarfsemi að þrífast og mjólka almúgann meir en nokkru sinni áður. Burt með fólkið sem gefur auðlindir landsins til stóriðjuframkvæmda án endurgjalds fyrir þjóðina. Burt með landráðamenn af alþingi!