Áskorun til Forseta Íslands skv. 24 greininni. Fella ríkisstjórn


Guest

/ #33

2015-05-26 23:32

Ég skrifa undir vegna þess að þeir flokkar sem nú eru við völd hafa aldrei og munu aldrei vinna fyrir aðra en auðvaldið, hinn venjulegi Íslendingur sem berst í bökkum vegna óstjórnar með auðlindir þjóðarinnar á ekki upp á pallborðið hjá þessum flokkum sem nú eru við völd.