Áskorun til hæstvirts innanríkisráðherra Hönnu B. Kristjánsdóttur


Guest

/ #25

2014-03-14 18:01

Við þurfum öll á því að halda að hafa fjölskylduna okkar í öruggu skjóli og best er ef það er nálægt okkur. Maríu Luz var boðið hingað ég óska henni og fjölskyldu hennar að fá að vera í öruggu umhverfi saman.