EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #229 Við krefjumst þess að þjóðin eigi síðasta orðið!

2014-02-23 18:21


Við krefjumst þjóðaratkvæðagreiðslu í vor um það hvort halda eigi ESB aðildarviðræðum áfram. Ef þjóðin segir "nei" við áframahaldi aðildarviðræðna getur ríkisstjórnin dregið umsóknina til baka með góðri samvisku. EF ÞJÓÐIN SEGIR HINS VEGAR "JÁ" Á NÚVERANDI RÍKISSTJÓRN UMYRÐALAUST AÐ SEGJA AF SÉR. Forsetinn boðar þá til nýrra kosninga. Ný ríkisstjórn getur síðan, af þeim heilindum sem núverandi ríkisstjórn treystir sér ekki til að gera, lokið samningarviðræðunum og lagt samninginn í dóm þjóðarinnar. Þjóðin á að eiga síðasta orðið í þessu mikilvæga máli.