EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #189

2014-02-23 17:07

Tillaga Sigmundar Davíðs og félaga er þess eðlis að draga Íslendinga inn í afdalamennsku og þröngsýni þar sem braskarar með íslensku krónuna að vopni geta fengið frjálsar hendur til áframhaldandi blekkinga og svika!