EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #161

2014-02-23 15:56

Íslendingar lifa nú í vistabandi skulda sinna við banka í eigu núverandi valdhafa. Ef þeir ná að einagra landið frá umheiminum með þessum ólögum mun verða ansi langt í næstu fardaga. Í raun verða landsmenn verr settri en vistarbandsþrælarnir, þeir fengu þó að éta og húsaskjól. Nútíma útagáfn þarf að borga fæði og húsnæði fyrir sig sjálf.