EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #145

2014-02-23 15:10

ástæða fyrir minni undirskrift er því ég treysti ekki alþingi til að taka ákvörðun sem á að bera hag þjóðarinnar og almennings í landinu fyrir brjósti, í stað þess að bera hag sjálfs sín og sinnar nánustu.
þetta á ekki að vera flokks barátta heldur barátta fyrir fyrir þjóð sem á að stuðla að jafnrétti ekki bara kynja heldur einnig allra stétta og okkar barna sem erfa land og þjóð.