EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #140

2014-02-23 15:02

Ég vil að stjórnmálamenn og aðrir fari að bera "ábyrgð" á orðum sínum og gjörðum, í þessu þjóðfélagi. Ábyrgð felst ekki "bara" í því að fá hærri laun.