EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #123

2014-02-23 14:41

Skrifa undir af heilum hug þó ég viti að undirskriftin haf engin áhrif á núverandi valdhafa. Forsetinn hefur hinsvegar lagt þá línu að forsenda þess að hann líti á málin sé fjölmennar undirskriftir, málþóf á þingi og helst mótmæli á götum úti. Undirskriftin gæti nýst þannig.