EKKI draga umsóknina tilbaka


Guest

/ #87

2014-02-23 14:00

Það er ekki í lagi að ljúga til að komast til valda. Það er siðlaust. Kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem eru með einhverja siðferðiskennd ættu að vera bálreiðir og hneykslaðir. Líka þeir sem vilja alls ekki sækja um aðild að Evrópusambandinu.

Heiðarlegt fólk getur einfaldlega ekki samþykkt svo grófar lygar og blekkingar.