Áskorun til Vigdísar Hauksdóttur


Guest

/ #56

2013-08-14 22:17

Skoðanakúganir, mútur og hvers kyns hótanir er aldrei hægt að samþykkja. Ef fólk þolir ekki gagnrýna fjölmiðlun og ætlast til að ríkisfjölmiðill túlki einungis sjónarmið ríkisstjórnarinnar og sé undir beinni stjórn hennar, þá á það að hætta í pólitík.