Við viljum Félagslega húsnæðistefnu sem leyfir gæludýrahald

 

Skorum á borgarstjórn Reykjavíkur og önnur bæjarfélög á Íslandi

að laga núverandi Félagslega húsnæðistefnu svo ráð sé gert fyrir húsnæði fyrir ábyrga gæludýraeigendur,

svo að þeir geti gert sér og sinni fjölskyldu og dýrum gott heimili

.

Takk Fyrir Þáttöku og endilega deilið með sem flestum
fyrir loðbolta og fiðurfjaðrir og öll þau yndislegu dýr sem veita eigundum sínum gleði og félagsskap.
Guest

#13

Rannsóknir hafa sýnt að það að eiga gæludýr eykur lífsgæði þeirra sem búa einir og hafa lítið félagslegt net í kring um sig. Margir þeir sem búa í félagslegu húsnæði þurfa á því að halda að hafa eitthvað uppbyggilegt og gefandi í kring um sig. Það er því í raun sértæk þörf fyrir húsnæði sem leyfir gæludýr.
Arnar Marvin

Nausýn fyrir velferð fólks og geðheilsu.

Þegar fólk á erfitt getur verið sálarskemmandi að það þurfi að taka af því besta vininn líka.
Margir myndu frekar svelta en að missa gæludýrið sitt.
Það þarf félagshúsnæði fyrir fólk og lífsförunauti þeirra líka

Örvar Geir Geirsson    Contact the author of the petition